Club Crystal var stofnaður þann 20. maí árið 2013. Starfsfólk staðarins hefur yfir 20 ára reynslu og býður aðeins upp á fyrsta flokks þjónustu til viðskiptavina.

Á Club Crystal sækja gestir hvaðanæva úr heiminum jafnt sem Íslendingar, því leggur staðurinn mikið upp úr fallegum innréttingum til þess að gestir staðarins fái sem einstaka upplifun.